Category Archives: Fréttir og tilkynningar

Róttæki sumarháskólinn kynnir: Sumardagskrá 2015!

Við kynnum með stolti sumardagskránna 2015! Í Róttæka sumarháskólanum 2015 verður boðið upp á fjölbreytt og áhugavert efni. Alls verður boðið upp á 13 námsstofur en 3 þeirra verða  á ensku. Staðsetningin í ár er ný og verður RóSu 2015 að … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar | Comments Off

Samráðsfundur 5. október: Fundarboð

Vilt þú starfa með Róttæka sumarháskólanum í vetur og næsta sumar? Komdu þá á samráðsfund! Róttæki sumarháskólinn boðar til opins samráðsfundar sem haldinn verður sunnudaginn 5. október klukkan 14:00 í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121 (4. hæð). Fundurinn er opinn öllum … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Vetrardagskrá 2014-2015 | Comments Off

Fjárhagsuppgjör RóSu 2013-2014

Kostnaður og gjöld Róttæka sumarháskólans starfsárið 2013-2014 hafa verið gerð upp og skilar starfsemin að þessu sinni kr. 23.104 í rekstrarafgang. Afgangurinn verður notaður til að fleyta starfi vetrarins og næsta sumars áfram. Við þökkum enn og aftur þeim sem … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2014 | Comments Off

Frjáls framlög á RóSu 2014 talin og komin í hús: Vel á þriðja tug þúsunda í reiðufé

Frjáls framlög sem bárust til Róttæka sumarháskólans á sumardagskránni 2014 dagana 13.-19. ágúst í ReykjavíkurAkademíunni hafa verið talin. Framlög í reiðufé sem sett voru í söfnunarkassa námu kr. 23.820. Auk þess barst eitt evrusent sem verður vandlega gætt. Þá bárust … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2014 | Comments Off

„Skildi mig eftir fulla eldmóðs.“ Úr ummælum þátttakenda á RóSu 2014

Framkvæmdahópur hefur nú farið yfir spurningablöðin sem við dreifðum á viðburðunum í sumar og komið niðurstöðum áleiðis til umsjónarfólks. Við birtum hér nokkur ummæli sem hlýja okkur um hjartarætur og gefa um leið einhverja mynd af því hvernig til tókst … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2014 | Comments Off

Plakat!

Í gær var stórglæsilegt plakat okkar sótt úr prentun og er nú í upphengingu um borg og bý. Við bendum fólki á að hægt er að hlaða plakatinu niður, prenta út á A3 (eða A4) og hengja upp í vinnunni, … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2014 | Comments Off

Námsskrá og Stundaskrá Róttæka sumarháskólans 2014

Námsskrá og Stundaskrá Róttæka sumarháskólans 2014 eru hér með auglýstar. Sérstakt þema á RóSu 2014 er verkalýðsbarátta. Þemað er rauður þráður í gegnum margar námsstofurnar, en einnig eru dagskrárliðir sem tengjast ekki þemanu beint. Tenglar á pdf-skjöl (opnast í nýjum glugga): … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2014 | Comments Off

Dagsetningar RóSu 2014

Róttæki sumarháskólinn verður haldinn í fjórða sinn sumarið 2014. Dagskráin fer fram dagana 13.-19. ágúst í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar, að Hringbraut 121 í Vesturbæ Reykjavíkur (gamla JL-húsið, þar sem nú er Nóatún og Myndlistarskólinn í Reykjavík).

Posted in Fréttir og tilkynningar | Comments Off

Stefna og Sameiginleg gildi birt á heimasíðunni

Framkvæmdahópurinn sem hefur starfað síðan síðasta sumar er búinn að samþykkja Stefnu og Sameiginleg viðmið fyrir starfið framundan. Endilega kíkið á þessi skjöl, sem eru í anda þess góða starfs sem unnið hefur verið í RóSu sumurin 2011, 2012 og … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Vetrardagskrá 2013-2014 | Comments Off

Námsstofa um forréttindi

Hefur þú engin forréttindi? Skilur þú ekki hvað jaðarsettir hópar (sem þú tilheyrir ekki) eru alltaf að kvarta? Þá er þetta námsstofa fyrir þig. Þriðjudaginn 19. nóvember kl. 20:00 stendur Róttæki Sumarháskólinn fyrir sjálfsrýni í námsstofu um forréttindi og forréttindastöðu. … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Vetrardagskrá 2013-2014 | Comments Off