Category Archives: Námsstofur 2012

Gildiskenning Marx og íslenskur efnahagur

Gildiskenning Marx og íslenskur efnahagur Umsjón: Anna Björk Einarsdóttir og Magnús Þór Snæbjörnsson Lýsing: Í námstofunni verður kenning Marx um gildi í kapítalísku framleiðslukerfi útskýrð og gagnrýni á hana lítillega skoðuð. Þá verður reynt að skoða sögu íslensks efnahags út … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Argentínska efnahagshrunið og hið nýja argentínska bíó

Argentínska efnahagshrunið og hið nýja argentínska bíó Umsjón: Anna Björk Einarsdóttir Lýsing: Í námsstofunni verður farið yfir nokkrar skýringar fræðimanna á hruni hins argentínska efnahagskerfis. Leitast verður við að greina þær skýringar sem gefnar voru á hruninu áður en kreppan … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Af marxisma – námsstofa í tilefni útgáfu rafbókar

Af marxisma – námsstofa í tilefni útgáfu rafbókar Þessi námsstofa er helguð umræðum um efni bókarinnar Af Marxisma sem út kom árið 2009, en hún inniheldur þýðingar og frumsamdar greinar sem snerta á marxískri samfélagshugsun og menningargagnrýni síðustu áratuga. Tilefnið er … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Þóra – Hvað gerðist?

[AFLÝST] Þóra – Hvað gerðist? Umsjón: Ásmundur Ásmundsson Lýsing: Forsetakosningarnar 2012 verða lengi í minnum hafðar af því að þær voru spennandi. Margir róttæklingar fundu ásættanlegan kandídat til að kjósa, þ.e.a.s kandídat sem virtist eiga raunhæfan möguleika að koma sitjandi … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | 1 Comment

Róttæk samvinnuhreyfing? Neytendasamvinna sem leið að byltingu

Róttæk samvinnuhreyfing? Neytendasamvinna sem leið að byltingu Umsjón: Magnús Sveinn Helgason Lýsing: Róttækur andkapítalismi er líklega ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar samvinnuhreyfingin er nefnd á nafn, en í upphafi 20. aldar var evrópska neytendasamvinnuhreyfingin víða stærri … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Áskoranir andófshreyfinga

Áskoranir andófshreyfinga Umsjón: Egill Arnarson Lýsing: Það er kunnara en frá þurfi að segja að oft er tilvera andófshreyfinga hvorki löng né sérlega lygn. Ef þær eru ekki andvana fæddar getur kostað átök að halda starfi þeirra gangandi þegar þeim … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

The Wire og marxísk samfélagshugsun

The Wire og marxísk samfélagshugsun Umsjón: Viðar Þorsteinsson Lýsing: Sjónvarpsþættirnir The Wire hafa vakið athygli fyrir þá raunsæju en kaldranalegu mynd sem þar er dregin er upp af félagslegum vandamálum í stórborgum samtímans. Í þessum fyrirlestri verður rýnt í þættina … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Byltingin gerir sig ekki sjálf: Um gildi vísvitaðs byltingarstarfs

Byltingin gerir sig ekki sjálf: Um gildi vísvitaðs byltingarstarfs Umsjón: Vésteinn Valgarðsson Lýsing: Þessi námsstofa skiptist í framsögu og umræður um nauðsyn þess að koma á fót íslenskri byltingarhreyfingu. Rætt verður um skilyrðin fyrir því að bylting gegn kapítalismanum heppnist: … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Róttæk kennslufræði II

Róttæk kennslufræði II Umsjón: Ingólfur Gíslason Lýsing: Þessi námsstofa tekur upp þráðinn frá námsstofu um menntamál sem haldin var í Róttæka sumarháskólanum síðasta  sumar með afar góðri þátttöku. Reynt verður að fara dýpra í kenningar sem einungis var minnst á þá. … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Femínismi, aktívismi og internetið

Femínismi, aktívismi og internetið Umsjón: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir Lýsing: Facebook, bloggsíður og athugasemdakerfi netmiðla hafa orðið áberandi vettvangur fyrir hörð skoðanaskipti og hvers kyns yfirlýsingar um þjóðmál og þekkta einstaklinga. Þar hefur jafnréttisbarátta kvenna ekki verið undantekning, og virðist raunar … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off