Category Archives: Námsstofur 2012

Náttúruvernd og borgaraleg óhlýðni

Náttúruvernd og borgaraleg óhlýðni Umsjón: Helena Stefánsdóttir Lýsing: Í þessari námsstofu verður fjallað um hvernig hagsmunir fárra stjórna arðráni á náttúruauðlindum og þá taktík sem notuð er til að halda fólki niðri í þágu ofurgróða fyrir fáa. Einnig verður fjallað … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Hið kynjaða sjálf: Ráðandi kynjahugmyndir og áhrif þeirra

Hið kynjaða sjálf: Ráðandi kynjahugmyndir og áhrif þeirra Umsjón: Valdís Björt Guðmundsdóttir, Helga Katrín Tryggvadóttir og Áslaug Einarsdóttir Lýsing: Eru kynjahugmyndir alltaf heftandi/hamlandi eða geta þær verkað valdeflandi fyrir einstaklinga? Hvaða áhrif getum við haft á ráðandi kynjahugmyndir? Í námsstofunni … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Um skilyrðislausa grunnframfærslu

Um skilyrðislausa grunnframfærslu Umsjón: Hjalti Hrafn Hafþórsson Lýsing: Það er almennt stefnt að því í nútíma velferðarsamfélagi að allir eigi fyrir grunnframfærslu sinni. Með því er átt við að allir hafi næga framfærslu til að lifa mannsæmandi lífi. Í flestum … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Industrial workers of the world og endurreisn róttækrar verkalýðsbaráttu

Róttæki sumarháskólinn 2012 kynnir: Industrial workers of the world og endurreisn róttækrar verkalýðsbaráttu Umsjón: Helgi Elíasson Lýsing: Róttæku verkalýðssamtökin Industrial Workers of the World, einnig þekkt sem IWW eða Wobblies, voru stofnuð árið 1905 í Bandaríkjunum á tímum þar sem … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off