Category Archives: Róttæki sumarháskólinn 2013

— Allt sem tengist dagskránni sumarið 2013 —

Óskum eftir ræðufólki/fyrirlesurum – Open call for speakers/lecturers

Ert þú með góða hugmynd að málstofu, fyrirlestri eða vinnustofu? Róttæki Sumarháskólinn verður haldinn dagana 10.-16. ágúst 2015, í Reykjavík, líkt og síðustu fjögur ár. Við erum að leita að fólki sem er tilbúið að taka þátt í þessu skemmtilega … Continue reading

Posted in Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Viðtal í Reykjavík vikublað

Í dag, laugardaginn 16. ágúst, birtist heilsíðuviðtal við Viðar Þorsteinsson um Róttæka sumarháskólann í Reykjavík vikublað. Í viðtalinu er drepið á ýmsu, en það tók ritstjóri blaðsins Ingimar Karl Helgason. Hér má sjá PDF. Einnig hafa styttri tilkynningar birst í DV … Continue reading

Posted in Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Ókeypis matur slær í gegn

Við höfum áður boðið upp á mat í Róttæka sumarháskólanum, en í ár var sú nýjung að bjóða hann á hverjum degi dagskrárinnar og gera ráð fyrir sérstöku matarhléi. Óhætt er að segja að gestir hafi tekið vel í þessa … Continue reading

Posted in Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Andri og Hlöðver í Harmageddon

Hinn vinsæli útvarpsþáttur Harmageddon ræddi við Hlöðver Sigurðsson og Andra Þorvaldsson um námsstofuna þeirra um anarkó-kommúnisma. Viðtalið var sent út föstudaginn 16. ágúst á útvarpsstöðinni X-ið. Hlustið á viðtalið hér: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP20372

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Myndir frá aðgerðastofunni Andóf gegn olíuvinnslu

Hér getur að líta myndir frá aðgerðastofu Finns og Nönnu Hlínar um „Andóf gegn olíuvinnslu“. Um 35 manns mættu og umræður voru líflegar.  

Posted in Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

RóSu2013 fer frábærlega af stað

– dúndurmæting og líflegar umræður á fyrsta degi dagskrárinnar Um 50 manns mættu á námsstofu Nicks Robinsson um róttæknivæðingu matvælaframleiðslu á Íslandi, og um 40 manns á námsstofu Kristins Más Ársælssonar um lýðræðislega stjórn fyrirtækja og hagkerfisins í heild. Umræður voru líflegar … Continue reading

Posted in Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Illugi Jökulsson bloggar um umfjöllunarefni RóSu

Blaðamaðurinn og bloggarinn Illugi Jökulsson birti í dag (15. ágúst) hugleiðingu á Pressu-bloggi sínu í tilefni af viðtali Harmageddon við Kristin Má Ársælsson, hér: http://blog.pressan.is/illugi/2013/08/15/af-hverju-ma-lydraedi-ekki-gilda-i-atvinnulifinu/

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Rætt við Kristinn Má í Harmageddon á X-inu

Útvarpsþátturinn Harmageddon á útvarpsstöðinni X-ið ræddi við Kristinn Má Ársælsson að morgni fimmtudags 15. ágúst, en hann sér um námsstofuna Lýðræðisleg fyrirtæki og hagkerfið. Viðtalið er stórfróðlegt! Smellið á tengilinn hér til að hlýða á: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP20346 Gleymið svo ekki að öll dagskráin … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 1 Comment

Rætt við Nick Robinson í Víðsjá á upphafsdegi RóSu2013

Í dag, miðvikudaginn 14. ágúst – á þeim drottins degi sem RóSu 2013 hefst – ræddi menningarþátturinn Víðsjá við Nick Robinson, umsjónarmann námsstofunnar Radicalizing Food and Farming in Iceland. Hér er tengill á síðu RÚV þar sem hlusta má á þáttinn: … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Víðsjá ræddi við Nönnu Hlín um Hungurleikana

Menningarþáttur Ríkisútvarpsins, Víðsjá, ræddi við Nönnu Hlín Halldórsdóttur um námsstofu hennar Valdabaráttan í Hungurleikunum. Viðtalið var sent út þriðjudaginn 13. ágúst. Smellið á tengilinn hér að neðan til að komast á síðu RÚV þar sem hlusta má á viðtalið: http://www.ruv.is/bokmenntir/valdabaratta-i-hungurleikjunum Gleymið … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off