Category Archives: Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig

Spurningaleikurinn „Nei hæ!“ er kynning á umsjónarfólki námsstofa á Róttæka sumarháskólanum 2013

Nei hæ! Viðar Þorsteinsson

Viðar Þorsteinsson svaraði nokkrum spurningum. Hann segir námsstofuna sem hann og Sólveig Anna Jónsdóttir standa fyrir – Niður með auðvaldið! – vera fyrir alla sem eru gagnrýnir á kapítalískt þjóðskipulag. „Ég áttaði mig á því að án sterkrar andkapítalískrar sannfæringar, … Continue reading

Posted in Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Nei hæ! Íris Ellenberger

Íris Ellenberger, ein af umsjónarkonum Pallíettubyltingarinnar, kom í spurningaleikinn okkar og svaraði m.a. spurningu frá Kristni Má Árælsssyni. Íris segir að við þurfum að hugsa heildstætt um stöðu hinsegin fólks, hætta að leggja áherslu á réttarbætur fyrir vel stætt millistéttarfólk og … Continue reading

Posted in Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Nei hæ! Kristinn Már Ársælsson

„Það er umhugsunarvert hvers vegna fyrirtæki eru ekki rekin lýðræðislega og af hverju flestar meginreglur lýðræðisins gilda ekki á sviði efnahagslífsins“, segir Kristinn Már Ársælsson. Hann er umsjónarmaður námsstofunnar Lýðræðisleg fyrirtæki og hagkerfið. Hann svaraði spurningum í okkar hressa spurningaleik, … Continue reading

Posted in Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 2 Comments

Nei hæ! Nick Robinson

Nick Robinson, umsjónarmaður námsstofunnar „Radicalizing Food and Farming in Iceland“ kom og spjallaði við okkur í Nei hæ! Hann hafði frá ýmsu að segja, og svaraði spurningu frá Jamie McQuilkin. Name, age, location? Nick Robinson, 30, Oakland, CA and Reykjavík/Grímsnes, … Continue reading

Posted in 2013 english courses, Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 3 Comments

Nei hæ! Sólveig Anna Jónsdóttir

„Það er bara þrennt hægt þegar maður hlustar á fréttir: að hlæja, gráta eða hugsa um róttækar breytingar.“ Þetta segir Sólveig Anna Jónsdóttir, sem sér um tvær námsstofur á Róttæka sumarháskólanum í ár. Þær nefnast Niður með auðvaldið! Um andkapítalíska baráttu … Continue reading

Posted in Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 1 Comment

Nei hæ! Jamie McQuilkin

Einn af fjórum umsjónarmanneskjum sem heimsækja RóSu’13 erlendis frá er Skotinn Jamie McQuilkin. Hann býður til feiknarlega áhugaverðrar aðgerðastofu um verkalýðsmál á ensku, undir heitinu Radical Unions and You. Jamie settist um borð í spurningalestina og sagði m.a. frá því hvernig … Continue reading

Posted in 2013 english courses, Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 1 Comment

Nei hæ! Ray Acheson

Ray Acheson, umsjónarkona námsstofunnar Banning the bomb: A new campaign to abolish nuclear weapons, kom í „Nei hæ!“. Enginn ætti að láta framlag þessarar kanadísk-bandarísku baráttukonu til Róttæka sumarháskólans fram hjá sér fara. Námsstofa hennar er ein af þremur sem … Continue reading

Posted in 2013 english courses, Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 1 Comment

Nei hæ! Þorvaldur Þorvaldsson

Þorvaldur Þorvaldsson settist í spurningasætið. Hann minnti á orðin sem rituð eru á legstein Karls Marx, um að markmið fræðanna sé ekki að lýsa heiminum heldur að breyta honum. Þorvaldur sér um námsstofuna Félagsvæðing fjármálakerfisins.

Posted in Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 1 Comment

Nei hæ! Hlöðver Sigurðsson

Hlöðver Sigurðsson sér um námsstofuna Gegn kapítalisma og ríkisvaldi: Anarkó-kommúnismi og stofnun vefrits ásamt Andra Þorvaldssyni. Hann er hlynntur algjöru efnahagslegu og siðferðislegu frelsi, og segist í raun vera hippi án klæða. Hlöðver svaraði nokkrum spurningum, og lagði spurningu fyrir Sólveigu Önnu Jónsdóttur.

Posted in Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 1 Comment

Nei hæ! Egill Arnarson

Næstur í Nei hæ! er Egill Arnarson, umsjónarmaður námsstofunnar með hinn skemmtilega titil Er vinstristefna of hrokafull? Egill svarar spurningu frá Finni og leggur eina fyrir Ray. Hann segir námsstofuna sína vera fyrir alla sem langar að ræða hvað vinstrið stendur fyrir og hvort … Continue reading

Posted in Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off