Category Archives: Aðgerðastofur 2013

Aðgerðastofur sem í boði eru sumarið 2013. Í þeim er lögð sérstök áhersla á tengingu við áframhaldandi aðgerðir og aktívisma eftir að Sumarháskólanum lýkur.

Róttæki sumarháskólinn: Hvað hefur unnist? Hvert stefnum við?

Umsjón: Umsjónarfólk náms- og aðgerðastofa og aðrir aðstandendur Róttæka sumarháskólans Lýsing: Róttæki sumarháskólinn er kominn vel á veg með að verða einn af hornsteinum róttækra vinstristjórnmála utan flokka á Íslandi. Mikil barátta er framundan, og róttæka vinstrið bíður þess enn … Continue reading

Posted in Aðgerðastofur 2013, Náms- og aðgerðastofur 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Andóf gegn olíuvinnslu

Umsjón: Finnur Guðmundarson Olguson og Nanna Hlín Halldórsdóttir Lýsing: Þessi aðgerðastofa gengur út á skipulagningu andófs gegn olíuleitinni á Drekasvæðinu, sem er aðkallandi verkefni fyrir umhverfisverndarsinna og baráttufólk gegn loftslagsbreytingum. Upplýsingar sem fyrir liggja varðandi málið verða kynntar í stuttu … Continue reading

Posted in Aðgerðastofur 2013, Náms- og aðgerðastofur 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 2 Comments

Radical Unions and You

Umsjón: Jamie McQuilkin Lýsing: In the Western world, most unions are dying. Bureaucratic, conservative and disconnected from the lives of working people, they often no longer work properly in the best interests of their membership. They certainly do not work … Continue reading

Posted in 2013 english courses, Aðgerðastofur 2013, Náms- og aðgerðastofur 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Gegn kapítalisma og ríkisvaldi: Anarkó-kommúnismi og stofnun vefrits

Umsjón: Andri Þorvaldsson og Hlöðver Sigurðsson Lýsing: Markmið þessarar aðgerðastofu er að mynda hóp fólks sem geti orðið kjarninn í anarkó-kommúnísku félagsstarfi, með áherslu á skrif og útgáfu á netinu. Umsjónarmenn aðgerðastofunnar hafa tekið þátt í hópnum Uppræting, sem stofnaður … Continue reading

Posted in Aðgerðastofur 2013, Náms- og aðgerðastofur 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off