Category Archives: Vetrardagskrá 2013-2014

Stefna og Sameiginleg gildi birt á heimasíðunni

Framkvæmdahópurinn sem hefur starfað síðan síðasta sumar er búinn að samþykkja Stefnu og Sameiginleg viðmið fyrir starfið framundan. Endilega kíkið á þessi skjöl, sem eru í anda þess góða starfs sem unnið hefur verið í RóSu sumurin 2011, 2012 og … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Vetrardagskrá 2013-2014 | Comments Off

Námsstofa um forréttindi

Hefur þú engin forréttindi? Skilur þú ekki hvað jaðarsettir hópar (sem þú tilheyrir ekki) eru alltaf að kvarta? Þá er þetta námsstofa fyrir þig. Þriðjudaginn 19. nóvember kl. 20:00 stendur Róttæki Sumarháskólinn fyrir sjálfsrýni í námsstofu um forréttindi og forréttindastöðu. … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Vetrardagskrá 2013-2014 | Comments Off