Category Archives: Róttæki sumarháskólinn 2011

Róttæki sumarháskólinn 2012: Tímasetning staðfest

Staðfest er að Róttæki sumarháskólinn verður haldinn dagana 8.-15. ágúst 2012, í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar (Hringbraut 121, 107 Reykjavík). Þetta er sama húsnæði og í fyrra. Unnið er hörðum höndum að undirbúningi námsskrár og verður hún kynnt innan fárra vikna.

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Eftirfylgni frá Öddu og Ingólfi

Hér er pdf skjal með heimildum og gagnlegum tenglum sem vísað var í námsstofunni Róttækur femínismi: Að taka á kynferðisofbeldi í eigin röðum. Adda Ingólfsdóttir og samstarfskonur hennar sáu um námsstofuna og vildu deila þessum upplýsingum. Hér er pdf skjal sem … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Frjáls framlög talin

Meðan á kennslu í Róttæka sumarháskólanum stóð var þátttakendum boðið að leggja fram frjáls framlög í þar til gerðan kassa. Nú hafa þessi framlög verið talin og nema þau nákvæmlega 18.400 krónum. Þetta fé verður fyrst notað til að greiða … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | 1 Comment

Jákvæð ummæli frá þátttakendum Róttæka sumarháskólans

Þátttakendur í Róttæka sumarháskólanum voru beðnir um að fylla út sérstakt spurningablað þar sem óskað var eftir viðbrögðum þeirra og skoðunum á því sem heppnaðist vel eða hefði mátt betur fara í námsstofunum. Hér fylgja nokkur af þeim jákvæðu lofsorðum … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Frábær aðsókn á Róttæka sumarháskólann

Aðsókn á námsstofur Róttæka sumarháskólans hefur verið með besta móti. Aldrei hafa verið færri en um 30 mættir, og í flestum tilfellum um eða yfir 45 manns. Aðsóknarmet var slegið á námsstofunni Áskoranir femínismans þar sem 80 manns komu saman. … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Stundaskráin komin á netið í einföldu formi

Nú er hægt að nálgast yfirlit um tímasetningar allra námsstofa Róttæka sumarháskólans í pdf-skjali sem hentar vel til útprentunar og dreifingar. Smellið á flipann „Stundaskrá“ hér fyrir ofan!

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Skítugar hendur

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Allar námsstofur RóSu komnar á Facebook sem viðburðir – einföld leið til að skrá sig!

Allar námsstofur Róttæka sumarháskólans eru nú komnar á Facebook sem viðburðir (events), hver með sína tímasetningu. Sem fyrr er hægt að skrá sig í námsstofur með því að senda póst á sumarhaskolinn@gmail.com en mjög þægilegt og einfalt er að nota Facebook … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Fyrirkomulag, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Fjallað um Róttæka sumarháskólann á Eyjunni, á Rás 1, í Fréttablaðinu og á Vísi

Fjallað hefur verið um Róttæka sumarháskólann á síðustu dögum í allnokkrum fjölmiðlum. Egill Helgason þáttastjórnandi sagði frá skólanum á bloggi sínu á Eyjunni þann 7. júlí hér og vísaði sérstaklega í lýsinguna á námsstofu Davíðs Kristinssonar „Hvað er róttækni?“. Þriðjudaginn … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Nákvæmar tímasetningar komnar í hús

Allar námsstofur Róttæka sumarháskólans 2011 hafa nú fengið nákvæma tímasetningu og má sjá tímasetninguna neðst í lýsingu hverrar námsstofu, hér undir flipanum „Námsskrá“. Þar má einnig finna PDF-skjal með námskránni í heild og hafa tímasetningar þar líka verið uppfærðar.

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off