Category Archives: Róttæki sumarháskólinn 2011

Marxismi og sálgreining

Umsjón: Björn Þorsteinsson Lýsing: Í þessari námssofu verður fjallað um framhaldslíf marxismans í samtímaheimspeki. Lögð verður áhersla á heimspekinga sem hafa reynt að samþætta efnishyggju marxismans við sálgreiningu Freuds og áherslu hennar á hvatalíf og formgerð mannssálarinnar. Lykilspurningin sem glímt … Continue reading

Posted in Námsstofur 2011, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Gagnrýni Marx og Engels á kapítalískt hagkerfi

Umsjón: Viðar Þorsteinsson Lýsing: Í námsstofunni verður gerð grein fyrir helstu atriðunum í gagnrýni Karls Marx og Friedrichs Engels á kapítalískt hagkerfi. Fjallað verður um hugtök eins og söguleg efnishyggja, skiptagildi, notagildi, arðrán og stéttabarátta. Reynt verður að sýna fram … Continue reading

Posted in Námsstofur 2011, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Er sumarið tíminn fyrir róttækni? Listaverkið og stofnunin

Umsjón: Ásmundur Ásmundsson Lýsing: Í námsstofunni skoðar Ásmundur Ásmundsson myndlistarmaður nokkur listaverk með róttækum gleraugum sumarháskólans. Ásmundur flytur fyrirlestur byggðan á reynslu sinni af gjörningalist, höggmyndalist, sýningastjórnun, skáldsagnagerð, greinaskrifum, ræðuhöldum, fyrirlestrum og kennslu. Sjónum verður sérstaklega beint að samskiptum listamanna við liststofnanir og … Continue reading

Posted in Námsstofur 2011, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Róstur: Grasrótarfjölmiðlun í verki

Umsjón: Anna Þórsdóttir og Helga Katrín Tryggvadóttir Lýsing: Róstur eru grasrótarfjölmiðill sem hefur verið starfræktur frá því í mars 2010. Á þeim tíma hafa Róstur farið frá því að vera prentað mánaðarrit yfir í að vera stopull vefmiðill. Aðstandendur Rósta … Continue reading

Posted in Námsstofur 2011, Róttæki sumarháskólinn 2011 | 6 Comments

Hvað er róttækni?

Umsjón: Davíð Kristinsson Lýsing: Í námsstofunni er ætlunin er að velta vöngum yfir hugtakinu „róttækur“, hvaða merkingu það hafi á ólíkum sviðum samfélagsins og hvað sameini mismunandi merkingu þess. Merking hugtaksins verður skoðuð með hliðsjón af gömlum íslenskum dagblöðum og … Continue reading

Posted in Námsstofur 2011, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Róttæk kennslufræði

Umsjón: Ingólfur Gíslason Lýsing: Skólakerfi eru eitt öflugasta tæki samfélagsins til að viðhalda stéttaskipan og opinberri hugmyndafræði. Í skólanum lærum við hver við erum og hvað við eigum að vilja vera. Róttæk eða gagnrýnin kennslufræði snýst um að skilja og … Continue reading

Posted in Námsstofur 2011, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Róttækur femínismi: Að taka ábyrgð á kynferðisofbeldi í eigin röðum

Umsjón: Arnþrúður Ingólfsdóttir Lýsing: Í námsstofunni verður fjallað um kynferðisofbeldi og róttækar leiðir til að takast á við það. Í fyrri hluta námsstofunnar verður sjónum beint að þeirri orðræðu sem þrífst innan ólíkra hópa til að afsaka og ýta undir … Continue reading

Posted in Námsstofur 2011, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Áskoranir femínismans: Frá greiningu til framkvæmdar

Umsjón: Áslaug Einarsdóttir, Helga Katrín Tryggvadóttir og Valdís Björt Guðmundsdóttir Lýsing: Námsstofan miðar að því að skoða kynjamisrétti í samhengi við kynþáttahyggju, stigveldi og kapítalisma. Er nauðsynlegt að setja femínisma í samhengi við þessa þætti eða á femínismi á hættu … Continue reading

Posted in Námsstofur 2011, Róttæki sumarháskólinn 2011 | 1 Comment

Um Róttæka sumarháskólann

Róttæki sumarháskólinn leitast við að tengja saman róttækan aktívisma og hugmyndir. Með róttækum aktívisma er átt við baráttuna fyrir efnahagslegu réttlæti, umhverfisvernd, femínisma, lýðræði og réttindum minnihlutahópa, svo dæmi sé nefnt. Með hugmyndum er átt við hvers kyns mannlega hugsun, … Continue reading

Posted in Fyrirkomulag, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Skráning í námsstofur Róttæka sumarháskólans

Ekki er skilyrði að hafa skráð sig til þess að mæta í námsstofur Róttæka sumarháskólans. Þess er þó óskað að áhugasamir tilkynni um þátttöku sína, einkum til að þeir geti fengið aðgang að námsefni í tæka tíð. Það er hægt … Continue reading

Posted in Fyrirkomulag, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off