Category Archives: Fyrirkomulag

Námsskrá og stundaskrá komnar á netið!

Skoðið glóðheita námsskrá og stundaskrá fyrir Róttæka sumarháskólann 2012 í heild sinni undir flipunum hér fyrir ofan! Skráning á netfangið sumarhaskolinn@gmail.com eða á ‘atburði’ undir Facebook síðunni okkar www.facebook.com/rottaeki.sumarhaskolinn

Posted in Fréttir og tilkynningar, Fyrirkomulag, Róttæki sumarháskólinn 2012 | 1 Comment

Allar námsstofur RóSu komnar á Facebook sem viðburðir – einföld leið til að skrá sig!

Allar námsstofur Róttæka sumarháskólans eru nú komnar á Facebook sem viðburðir (events), hver með sína tímasetningu. Sem fyrr er hægt að skrá sig í námsstofur með því að senda póst á sumarhaskolinn@gmail.com en mjög þægilegt og einfalt er að nota Facebook … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Fyrirkomulag, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Um Róttæka sumarháskólann

Róttæki sumarháskólinn leitast við að tengja saman róttækan aktívisma og hugmyndir. Með róttækum aktívisma er átt við baráttuna fyrir efnahagslegu réttlæti, umhverfisvernd, femínisma, lýðræði og réttindum minnihlutahópa, svo dæmi sé nefnt. Með hugmyndum er átt við hvers kyns mannlega hugsun, … Continue reading

Posted in Fyrirkomulag, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Skráning í námsstofur Róttæka sumarháskólans

Ekki er skilyrði að hafa skráð sig til þess að mæta í námsstofur Róttæka sumarháskólans. Þess er þó óskað að áhugasamir tilkynni um þátttöku sína, einkum til að þeir geti fengið aðgang að námsefni í tæka tíð. Það er hægt … Continue reading

Posted in Fyrirkomulag, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Nám í Róttæka sumháskólanum

Námsstofur og námskeið Róttæka sumarháskólans eru opin öllum, þar með talið þeim sem litla eða enga reynslu hafa af pólitískum aktívisma. Engar kröfur um fyrri skólagöngu eða starfsreynslu eru gerðar til þátttakenda. Ekkert þátttökugjald þarf að greiða. Skriflegt námsefni, þar … Continue reading

Posted in Fyrirkomulag, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off