Monthly Archives: August 2011

Eftirfylgni frá Öddu og Ingólfi

Hér er pdf skjal með heimildum og gagnlegum tenglum sem vísað var í námsstofunni Róttækur femínismi: Að taka á kynferðisofbeldi í eigin röðum. Adda Ingólfsdóttir og samstarfskonur hennar sáu um námsstofuna og vildu deila þessum upplýsingum. Hér er pdf skjal sem … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Frjáls framlög talin

Meðan á kennslu í Róttæka sumarháskólanum stóð var þátttakendum boðið að leggja fram frjáls framlög í þar til gerðan kassa. Nú hafa þessi framlög verið talin og nema þau nákvæmlega 18.400 krónum. Þetta fé verður fyrst notað til að greiða … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | 1 Comment

Jákvæð ummæli frá þátttakendum Róttæka sumarháskólans

Þátttakendur í Róttæka sumarháskólanum voru beðnir um að fylla út sérstakt spurningablað þar sem óskað var eftir viðbrögðum þeirra og skoðunum á því sem heppnaðist vel eða hefði mátt betur fara í námsstofunum. Hér fylgja nokkur af þeim jákvæðu lofsorðum … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Frábær aðsókn á Róttæka sumarháskólann

Aðsókn á námsstofur Róttæka sumarháskólans hefur verið með besta móti. Aldrei hafa verið færri en um 30 mættir, og í flestum tilfellum um eða yfir 45 manns. Aðsóknarmet var slegið á námsstofunni Áskoranir femínismans þar sem 80 manns komu saman. … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Stundaskráin komin á netið í einföldu formi

Nú er hægt að nálgast yfirlit um tímasetningar allra námsstofa Róttæka sumarháskólans í pdf-skjali sem hentar vel til útprentunar og dreifingar. Smellið á flipann „Stundaskrá“ hér fyrir ofan!

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off

Skítugar hendur

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off