Monthly Archives: June 2012

Róttæki sumarháskólinn 2012: Tímasetning staðfest

Staðfest er að Róttæki sumarháskólinn verður haldinn dagana 8.-15. ágúst 2012, í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar (Hringbraut 121, 107 Reykjavík). Þetta er sama húsnæði og í fyrra. Unnið er hörðum höndum að undirbúningi námsskrár og verður hún kynnt innan fárra vikna.

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011 | Comments Off