Monthly Archives: July 2012

Verðlaunaður fréttavefur hægrimanna fjallar um Róttæka sumarháskólann

Róttæki sumarháskólinn gleymir stundum að skoða hinn verðlaunaða fréttavef íslenskra hægrimanna, AMX. Það er bagalegt því AMX var einna fyrstur íslenskra fjölmiðla til að veita Róttæka sumarháskólanum 2012 athygli. Í ítarlegri umfjöllun á „Smáfugla“-síðu AMX þann 17. júlí er fréttatilkynning … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | 1 Comment

Viðtal og umfjöllun í Reykjavík Grapevine

The Reykjavík Grapevine birtir viðtal við Viðar Þorsteinsson og umfjöllun um Róttæka sumarháskólann í 11. tölublaði 2012, sem er aðgengilegt sem vefblað hér. Sjá blaðsíðu 20! Í umfjölluninni skrifar m.a. blaðamaður: „Only in its second year, the school has received … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Af marxisma kemur út í rafrænni útgáfu – hlaðið niður ókeypis

Róttæka sumarútgáfan kynnir rafræna útgáfu safnritsins Af marxisma í ritstjórn Magnúsar Þórs Snæbjörnssonar og Viðars Þorsteinssonar. Bókin, sem kom áður hjá Nýhil árið 2009, inniheldur fimm frumsamdar greinar eftir íslenska fræðimenn sem allar snerta á aðferðum og umfjöllunarefnum marxisma í hugvísindum. … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Breytt tímasetning á ‘Hið kynjaða sjálf’

Athugið, athugið: Tímasetningu námsstofunnar Hið kynjaða sjálf hefur verið breytt. Hún hefur núna verið færð til kl. 19:00-20:45 að kveldi sunnudags 12. ágúst, og er ekki lengur kl. 13:15 laugardaginn 11. ágúst. Stundaskrá, námsskrá og Facebook-viðburður hafa verið uppfærð í … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Námsskrá og stundaskrá komnar á netið!

Skoðið glóðheita námsskrá og stundaskrá fyrir Róttæka sumarháskólann 2012 í heild sinni undir flipunum hér fyrir ofan! Skráning á netfangið sumarhaskolinn@gmail.com eða á ‘atburði’ undir Facebook síðunni okkar www.facebook.com/rottaeki.sumarhaskolinn

Posted in Fréttir og tilkynningar, Fyrirkomulag, Róttæki sumarháskólinn 2012 | 1 Comment

Gildiskenning Marx og íslenskur efnahagur

Gildiskenning Marx og íslenskur efnahagur Umsjón: Anna Björk Einarsdóttir og Magnús Þór Snæbjörnsson Lýsing: Í námstofunni verður kenning Marx um gildi í kapítalísku framleiðslukerfi útskýrð og gagnrýni á hana lítillega skoðuð. Þá verður reynt að skoða sögu íslensks efnahags út … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Argentínska efnahagshrunið og hið nýja argentínska bíó

Argentínska efnahagshrunið og hið nýja argentínska bíó Umsjón: Anna Björk Einarsdóttir Lýsing: Í námsstofunni verður farið yfir nokkrar skýringar fræðimanna á hruni hins argentínska efnahagskerfis. Leitast verður við að greina þær skýringar sem gefnar voru á hruninu áður en kreppan … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Af marxisma – námsstofa í tilefni útgáfu rafbókar

Af marxisma – námsstofa í tilefni útgáfu rafbókar Þessi námsstofa er helguð umræðum um efni bókarinnar Af Marxisma sem út kom árið 2009, en hún inniheldur þýðingar og frumsamdar greinar sem snerta á marxískri samfélagshugsun og menningargagnrýni síðustu áratuga. Tilefnið er … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Þóra – Hvað gerðist?

[AFLÝST] Þóra – Hvað gerðist? Umsjón: Ásmundur Ásmundsson Lýsing: Forsetakosningarnar 2012 verða lengi í minnum hafðar af því að þær voru spennandi. Margir róttæklingar fundu ásættanlegan kandídat til að kjósa, þ.e.a.s kandídat sem virtist eiga raunhæfan möguleika að koma sitjandi … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | 1 Comment

Róttæk samvinnuhreyfing? Neytendasamvinna sem leið að byltingu

Róttæk samvinnuhreyfing? Neytendasamvinna sem leið að byltingu Umsjón: Magnús Sveinn Helgason Lýsing: Róttækur andkapítalismi er líklega ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar samvinnuhreyfingin er nefnd á nafn, en í upphafi 20. aldar var evrópska neytendasamvinnuhreyfingin víða stærri … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off