Monthly Archives: July 2012

Áskoranir andófshreyfinga

Áskoranir andófshreyfinga Umsjón: Egill Arnarson Lýsing: Það er kunnara en frá þurfi að segja að oft er tilvera andófshreyfinga hvorki löng né sérlega lygn. Ef þær eru ekki andvana fæddar getur kostað átök að halda starfi þeirra gangandi þegar þeim … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

The Wire og marxísk samfélagshugsun

The Wire og marxísk samfélagshugsun Umsjón: Viðar Þorsteinsson Lýsing: Sjónvarpsþættirnir The Wire hafa vakið athygli fyrir þá raunsæju en kaldranalegu mynd sem þar er dregin er upp af félagslegum vandamálum í stórborgum samtímans. Í þessum fyrirlestri verður rýnt í þættina … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Byltingin gerir sig ekki sjálf: Um gildi vísvitaðs byltingarstarfs

Byltingin gerir sig ekki sjálf: Um gildi vísvitaðs byltingarstarfs Umsjón: Vésteinn Valgarðsson Lýsing: Þessi námsstofa skiptist í framsögu og umræður um nauðsyn þess að koma á fót íslenskri byltingarhreyfingu. Rætt verður um skilyrðin fyrir því að bylting gegn kapítalismanum heppnist: … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Róttæk kennslufræði II

Róttæk kennslufræði II Umsjón: Ingólfur Gíslason Lýsing: Þessi námsstofa tekur upp þráðinn frá námsstofu um menntamál sem haldin var í Róttæka sumarháskólanum síðasta  sumar með afar góðri þátttöku. Reynt verður að fara dýpra í kenningar sem einungis var minnst á þá. … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Femínismi, aktívismi og internetið

Femínismi, aktívismi og internetið Umsjón: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir Lýsing: Facebook, bloggsíður og athugasemdakerfi netmiðla hafa orðið áberandi vettvangur fyrir hörð skoðanaskipti og hvers kyns yfirlýsingar um þjóðmál og þekkta einstaklinga. Þar hefur jafnréttisbarátta kvenna ekki verið undantekning, og virðist raunar … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Náttúruvernd og borgaraleg óhlýðni

Náttúruvernd og borgaraleg óhlýðni Umsjón: Helena Stefánsdóttir Lýsing: Í þessari námsstofu verður fjallað um hvernig hagsmunir fárra stjórna arðráni á náttúruauðlindum og þá taktík sem notuð er til að halda fólki niðri í þágu ofurgróða fyrir fáa. Einnig verður fjallað … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Hið kynjaða sjálf: Ráðandi kynjahugmyndir og áhrif þeirra

Hið kynjaða sjálf: Ráðandi kynjahugmyndir og áhrif þeirra Umsjón: Valdís Björt Guðmundsdóttir, Helga Katrín Tryggvadóttir og Áslaug Einarsdóttir Lýsing: Eru kynjahugmyndir alltaf heftandi/hamlandi eða geta þær verkað valdeflandi fyrir einstaklinga? Hvaða áhrif getum við haft á ráðandi kynjahugmyndir? Í námsstofunni … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Um skilyrðislausa grunnframfærslu

Um skilyrðislausa grunnframfærslu Umsjón: Hjalti Hrafn Hafþórsson Lýsing: Það er almennt stefnt að því í nútíma velferðarsamfélagi að allir eigi fyrir grunnframfærslu sinni. Með því er átt við að allir hafi næga framfærslu til að lifa mannsæmandi lífi. Í flestum … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Industrial workers of the world og endurreisn róttækrar verkalýðsbaráttu

Róttæki sumarháskólinn 2012 kynnir: Industrial workers of the world og endurreisn róttækrar verkalýðsbaráttu Umsjón: Helgi Elíasson Lýsing: Róttæku verkalýðssamtökin Industrial Workers of the World, einnig þekkt sem IWW eða Wobblies, voru stofnuð árið 1905 í Bandaríkjunum á tímum þar sem … Continue reading

Posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off