Monthly Archives: August 2012

Víðsjá ræddi við Viðar Þorsteinsson um The Wire námsstofu

Menningarþáttur Rásar 1, Víðsjá, ræddi við Viðar Þorsteinsson um námsstofu hans um sjónvarpsseríuna The Wire. Viðtalið var sent út þriðjudaginn 14. ágúst, sama dag og námsstofan. Hlustið hér!

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Ummæli og myndir frá laugardegi og sunnudegi

Mæting og stemning á Róttæka sumarháskólanum hefur verið til fyrirmyndar eins og sjá má af eftirfarandi myndum og ummælum þátttakenda: „Mjög góð og aðgengileg kynning. Auðvelt að heimfæra á þær kringumstæður sem við þekkjum hér á landi. Hringformið frábært.“ „Mjög … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Myndir og umsagnir nemenda af námsstofum miðvikudags og fimmtudags

Hér fylgja nokkur af jákvæðum ummælum þátttakenda í námsstofum Róttæka sumarháskólans á miðvikudag og fimmtudag, auk svipmynda. „Ýkt gaman. Áhugaverð greining og söguskoðun en umfram allt innblásið. Við getum þetta!“ „Algjör snilld. Mjög fræðandi.“ „Mjög áhugaverður fyrirlestur. Góðar spurningar, og … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

„Þóra – hvað gerðist?“ – Námsstofu aflýst

Róttæka sumarháskólanum þykir leitt að tilkynna að námsstofu Ásmundar Ásmundssonar „Þóra – hvað gerðist?“ hefur verið aflýst af óviðráðanlegum orsökum. Beðist er velvirðingar á óþægindum. Allar aðrar námsstofur verða haldnar á óbreyttum tíma!

Posted in Fréttir og tilkynningar | Comments Off

Viðtal Víðsjár við Hildi Lilliendahl Viggósdóttur

Víðsjá hefur tekið viðtöl við nokkra umsjónarmenn námsstofa á Róttæka sumarháskólanum 2012. Hér er tengill á viðtalið við Hildi Lilliendahl Viggósdóttur sem var sent út fimmtudaginn 2. ágúst. Hildur sér um námsstofuna „Femínismi, aktívismi og internetið“ sem lesa má um … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Viðtal úr Fréttablaðinu komið á Vísir.is

Hér má skoða viðtal sem birtist í Fréttablaðinu í morgun á vefnum Visir.is. Í viðtalinu er rætt við Viðar Þorsteinsson um Róttæka sumarháskólann. Birt 2. ágúst.

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Viðal í Fréttablaðinu við Viðar

Í dag birtist í Fréttablaðinu viðtal Bergsteins Sigurðssonar við Viðar Þorsteinsson, umsjónarmann Róttæka sumarháskólans. Viðar segir í viðtalinu: „Markmiðið er að efla vitundina um að annars konar samfélag sé mögulegt; að berjast við þá sjálfsblekkingu að þetta kapítalíska samfélag stéttaskiptingar … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Anna Björk í Víðsjá um argentínska efnahagshrunið

Víðsjá, menningarþáttur Rásar 1, tók viðtal við Önnu Björk Einarsdóttur. Þar segir hún frá námsstofu sinni um argentínska efnahagshrunið sem fer fram í Róttæka sumarháskólanum þann 13. ágúst. Hér er tengill á viðtalið (var sent út miðvikudaginn 1. ágúst). Facebook-viðburður námsstofunnar. … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off

Magnús Sveinn í Víðsjá um samvinnuhreyfinguna

Víðsjá, menningarþáttur Rásar 1, fjallaði um Róttæka sumarháskólann í þætti sínum í gær, þriðjudaginn 31. júlí. Rætt var við Magnús Svein Helgason um námsstofu hans Róttæk samvinnuhreyfing? Neytendasamvinna sem leið að byltingu. Hlustið á þáttinn hér! (Viðtalið byrjar á ca. … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012 | Comments Off