Monthly Archives: June 2013

RóSu 2013 boðar komu sína – mögnuð dagskrá framundan

Kæru félagar. 14.-20. ágúst 2013 verður Róttæki sumarháskólinn haldinn í þriðja sinn. Dagskrárdrög eru ógnvænlega spennandi. Fjallað verður um hinsegin baráttu, matvælapólitík, kjarnorku, olíuleit, loftslagsbreytingar, anarkó-kommúnisma, félagsvæðingu og efnahagslegt lýðræði, og þeirri spurningu verður svarað hvort vinstripólitík sé of hrokafull. Í … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off