Monthly Archives: August 2013

Nei hæ! Íris Ellenberger

Íris Ellenberger, ein af umsjónarkonum Pallíettubyltingarinnar, kom í spurningaleikinn okkar og svaraði m.a. spurningu frá Kristni Má Árælsssyni. Íris segir að við þurfum að hugsa heildstætt um stöðu hinsegin fólks, hætta að leggja áherslu á réttarbætur fyrir vel stætt millistéttarfólk og … Continue reading

Posted in Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Nei hæ! Kristinn Már Ársælsson

„Það er umhugsunarvert hvers vegna fyrirtæki eru ekki rekin lýðræðislega og af hverju flestar meginreglur lýðræðisins gilda ekki á sviði efnahagslífsins“, segir Kristinn Már Ársælsson. Hann er umsjónarmaður námsstofunnar Lýðræðisleg fyrirtæki og hagkerfið. Hann svaraði spurningum í okkar hressa spurningaleik, … Continue reading

Posted in Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 2 Comments

Jafnrétti ómögulegt innan kapítalisma – Nanna Hlín í Helgarblaði DV

Helgarblað DV 2.-6. ágúst birti stutta frétta um Róttæka sumarháskólann 2013 og ræddi þar við Nönnu Hlín Halldórsdóttur, einn af skipuleggjendum skólans. Í viðtalinu segir Nanna að „jafnrétti sé hreinlega ómögulegt innan um kapítalísk efnahagstengsl þar sem sumir einstaklingar geta … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013 | Comments Off

Nei hæ! Nick Robinson

Nick Robinson, umsjónarmaður námsstofunnar „Radicalizing Food and Farming in Iceland“ kom og spjallaði við okkur í Nei hæ! Hann hafði frá ýmsu að segja, og svaraði spurningu frá Jamie McQuilkin. Name, age, location? Nick Robinson, 30, Oakland, CA and Reykjavík/Grímsnes, … Continue reading

Posted in 2013 english courses, Nei hæ! – Umsjónarfólk 2013 kynnir sig, Róttæki sumarháskólinn 2013 | 3 Comments