Monthly Archives: November 2013

Námsstofa um forréttindi

Hefur þú engin forréttindi? Skilur þú ekki hvað jaðarsettir hópar (sem þú tilheyrir ekki) eru alltaf að kvarta? Þá er þetta námsstofa fyrir þig. Þriðjudaginn 19. nóvember kl. 20:00 stendur Róttæki Sumarháskólinn fyrir sjálfsrýni í námsstofu um forréttindi og forréttindastöðu. … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Vetrardagskrá 2013-2014 | Comments Off