Monthly Archives: June 2014

Dagsetningar RóSu 2014

Róttæki sumarháskólinn verður haldinn í fjórða sinn sumarið 2014. Dagskráin fer fram dagana 13.-19. ágúst í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar, að Hringbraut 121 í Vesturbæ Reykjavíkur (gamla JL-húsið, þar sem nú er Nóatún og Myndlistarskólinn í Reykjavík).

Posted in Fréttir og tilkynningar | Comments Off