Monthly Archives: July 2014

Plakat!

Í gær var stórglæsilegt plakat okkar sótt úr prentun og er nú í upphengingu um borg og bý. Við bendum fólki á að hægt er að hlaða plakatinu niður, prenta út á A3 (eða A4) og hengja upp í vinnunni, … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2014 | Comments Off

Sólveig Anna í viðtali við Morgunblaðið

Morgunblaðið birti í dag viðtal við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, meðlim í framkvæmdahópi Róttæka sumarháskólans og einn af fyrirlesurum okkar síðan sumarið 2012. Í viðtalinu segir Sólveig Anna meðal annars: „Við viljum vera vettvangur fyrir líflegar umræður og leitast við að … Continue reading

Posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2014, Róttæki sumarháskólinn 2014 | Comments Off

Námsskrá og Stundaskrá Róttæka sumarháskólans 2014

Námsskrá og Stundaskrá Róttæka sumarháskólans 2014 eru hér með auglýstar. Sérstakt þema á RóSu 2014 er verkalýðsbarátta. Þemað er rauður þráður í gegnum margar námsstofurnar, en einnig eru dagskrárliðir sem tengjast ekki þemanu beint. Tenglar á pdf-skjöl (opnast í nýjum glugga): … Continue reading

Posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2014 | Comments Off