Ókeypis matur slær í gegn

Við höfum áður boðið upp á mat í Róttæka sumarháskólanum, en í ár var sú nýjung að bjóða hann á hverjum degi dagskrárinnar og gera ráð fyrir sérstöku matarhléi. Óhætt er að segja að gestir hafi tekið vel í þessa nýbreytni. Maturinn, sem að sjálfsögðu var ókeypis líkt og allt sem fram fer á RóSu, var með eindæmum gómsætur og bæði hollur, dýra- og umhverfisvænn.

This entry was posted in Róttæki sumarháskólinn 2013. Bookmark the permalink.

Comments are closed.