Fjárhagsuppgjör RóSu 2013-2014

Kostnaður og gjöld Róttæka sumarháskólans starfsárið 2013-2014 hafa verið gerð upp og skilar starfsemin að þessu sinni kr. 23.104 í rekstrarafgang. Afgangurinn verður notaður til að fleyta starfi vetrarins og næsta sumars áfram.

Við þökkum enn og aftur þeim sem hafa lagt af mörkum til Róttæka sumarháskólans með sjálfboðavinnu og frjálsum framlögum, og ekki síst ReykjavíkurAkademíunni fyrir að veita okkur gjaldfrjáls afnot af húsnæði.

Tekjur:
Rekstrarafgangur frá RóSu 2013: kr. 20.922
Frjáls framlög 19. júlí (dagskrá í Friðarhúsi): kr. 4.600
Frjáls framlög 13.-19. ágúst (sumardagskrá): kr. 23.820
SAMTALS: kr. 49.342

Gjöld:
Vefhýsing og leiga á léni: kr. 13.570
Prentun á plakati: kr. 10.668
Kostnaður v. matargerðar: kr. 2.000
SAMTALS: kr. 26.238

Tekjur að frádregnum gjöldum (rekstrarafgangur): kr. 23.104

This entry was posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2014. Bookmark the permalink.

Comments are closed.