RóSu 2019 : Óskum eftir ræðufólki/fyrirlesurum – Open call for speakers/lecturers

Ert þú með góða hugmynd að málstofu, fyrirlestri eða vinnustofu? Róttæki Sumarháskólinn verður haldinn dagana 26. ágúst – 1. september 2019, í Reykjavík. Við erum að leita að fólki sem er tilbúið að taka þátt í þessu skemmtilega og mikilvæga starfi. Ef þú ert með góða hugmynd að efni sem þig langar að fjalla um í Róttæka Sumarháskólanum hvetjum við þig til að lesa stefnu skólans(hér) og senda okkur svo tölvupóst á sumarhaskolinn@gmail.com með upplýsingum um þig og efnið. Einnig viljum við biðja umsækjendur að rökstyða í örstuttu máli hvernig þeirra umfjöllunarefni samræmist stefnu skólans. Skilafresturinn er 15. maí. Öllum verður svarað. Við hlökkum til að heyra frá þér!

Do you have a good idea for a seminar, lecture or workshop? The Radical Summer University will be held August 26th- September 1st 2019, in Reykjavík. We are looking for people who are interested in joining us in this fun and important work. If you have a good idea for a topic you would like to cover at the Radical Summer University, we encourage you to read the school’s guiding principles(here) and send us an email to sumarhaskolinn@gmail.com with information about yourself and the subject matter. We also ask applicants to explain in few words how their subject is related to our principles. The deadline is May 15th. We will answer all e- mails. We look forward to hearing from you!

 

This entry was posted in Róttæki sumarháskólinn 2013. Bookmark the permalink.

Comments are closed.