Frábær aðsókn á Róttæka sumarháskólann

Aðsókn á námsstofur Róttæka sumarháskólans hefur verið með besta móti. Aldrei hafa verið færri en um 30 mættir, og í flestum tilfellum um eða yfir 45 manns. Aðsóknarmet var slegið á námsstofunni Áskoranir femínismans þar sem 80 manns komu saman. Umræður hafa verið líflegar og margir tekið til máls, jafnvel á fjölmennustu námsstofum.

    This entry was posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011. Bookmark the permalink.

    Comments are closed.