Róttæki sumarháskólinn 2012: Tímasetning staðfest

Staðfest er að Róttæki sumarháskólinn verður haldinn dagana 8.-15. ágúst 2012, í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar (Hringbraut 121, 107 Reykjavík). Þetta er sama húsnæði og í fyrra. Unnið er hörðum höndum að undirbúningi námsskrár og verður hún kynnt innan fárra vikna.

This entry was posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011. Bookmark the permalink.

Comments are closed.