Byltingin gerir sig ekki sjálf: Um gildi vísvitaðs byltingarstarfs

Byltingin gerir sig ekki sjálf: Um gildi vísvitaðs byltingarstarfs

Umsjón: Vésteinn Valgarðsson

Lýsing: Þessi námsstofa skiptist í framsögu og umræður um nauðsyn þess að koma á fót íslenskri byltingarhreyfingu. Rætt verður um skilyrðin fyrir því að bylting gegn kapítalismanum heppnist: Dugar sjálfsprottin hreyfing eða þarf skipulag? Duga sjálfsprottin stefnumál eða þarf pólitíska stefnuskrá? Duga umbætur eða þarf gagngera byltingu? Og hvað kemur í staðinn fyrir kapítalismann þegar okkur tekst að fella hann? Vísað verður í ritin Byltingu eða umbætur? eftir Rósu Luxemburg og Hvað ber að gera? eftir Lenín.

Tími: Sun 12. ágúst 15:15-17:00

Skráning á Facebook-viðburð hér!

This entry was posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012. Bookmark the permalink.

Comments are closed.