The Wire og marxísk samfélagshugsun

The Wire og marxísk samfélagshugsun

Umsjón: Viðar Þorsteinsson

Lýsing: Sjónvarpsþættirnir The Wire hafa vakið athygli fyrir þá raunsæju en kaldranalegu mynd sem þar er dregin er upp af félagslegum vandamálum í stórborgum samtímans. Í þessum fyrirlestri verður rýnt í þættina og sögusvið þeirra út frá marxískum kenningum um efnahag, hugmyndafræði og samfélagsátök. Sérstaklega verður spáð í hversu vel (eða illa) þáttunum tekst að draga upp ‘samfélagslega heildarmynd’ og hvaða hlutverk ólíkar tegundir valds leika í þeirri heildarmynd. Mælt er með að þátttakendur hafi horft á allar fimm seríur The Wire þáttanna. Gefin verður góður tími fyrir umræður og skoðanaskipti.

Tími: Þri 14. ágúst 17:00-18:45

Skráning á Facebook-viðburð hér

This entry was posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012. Bookmark the permalink.

Comments are closed.