Gildiskenning Marx og íslenskur efnahagur

Gildiskenning Marx og íslenskur efnahagur

Umsjón: Anna Björk Einarsdóttir og Magnús Þór Snæbjörnsson

Lýsing: Í námstofunni verður kenning Marx um gildi í kapítalísku framleiðslukerfi útskýrð og gagnrýni á hana lítillega skoðuð. Þá verður reynt að skoða sögu íslensks efnahags út frá kenningunni til þess að athuga hvort hún geti varpað ljósi á efnahagshrunið sem átti sér stað á Íslandi í október 2008. Lesefni fyrir þá sem vilja verður kafli úr Auðmagninu á ensku eða „Launavinna og auðmagn“ úr Úrvalritum Marx og Engels á íslensku.

Tími: Mið 8. ágúst 19:00-20:45

Skráning á Facebook-viðburð!

This entry was posted in Námsstofur 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012. Bookmark the permalink.

Comments are closed.