Námsskrá og stundaskrá komnar á netið!

Skoðið glóðheita námsskrá og stundaskrá fyrir Róttæka sumarháskólann 2012 í heild sinni undir flipunum hér fyrir ofan!

Skráning á netfangið sumarhaskolinn@gmail.com eða á ‘atburði’ undir Facebook síðunni okkar www.facebook.com/rottaeki.sumarhaskolinn

This entry was posted in Fréttir og tilkynningar, Fyrirkomulag, Róttæki sumarháskólinn 2012. Bookmark the permalink.

One Response to Námsskrá og stundaskrá komnar á netið!

  1. Vil þakka fyrir vandað efni Róttæka sumarháskólans 2011, ég hafði bæði gagn og ánægju af þeim hluta sem ég sótti. Stundaskráin í ár/2012 er líka mjög áhugaverð. Ég ætla reyna sækja nokkra fyrirlestranna og styðja þar með þetta frábæra framtak.