Magnús Sveinn í Víðsjá um samvinnuhreyfinguna

Víðsjá, menningarþáttur Rásar 1, fjallaði um Róttæka sumarháskólann í þætti sínum í gær, þriðjudaginn 31. júlí.

Rætt var við Magnús Svein Helgason um námsstofu hans Róttæk samvinnuhreyfing? Neytendasamvinna sem leið að byltingu.

Hlustið á þáttinn hér! (Viðtalið byrjar á ca. 27. mínútu)

Skráning í námsstofu Magnúsar Sveins um samvinnuhreyfinguna á Facebook er hér.

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012. Bookmark the permalink.

Comments are closed.