Viðal í Fréttablaðinu við Viðar

Í dag birtist í Fréttablaðinu viðtal Bergsteins Sigurðssonar við Viðar Þorsteinsson, umsjónarmann Róttæka sumarháskólans.

Viðar segir í viðtalinu: „Markmiðið er að efla vitundina um að annars konar samfélag sé mögulegt; að berjast við þá sjálfsblekkingu að þetta kapítalíska samfélag stéttaskiptingar sé eðlilegt, og að við þurfum að sætta okkur við það sem eina valkostinn. Ég myndi vilja sjá skólann hjálpa okkur að komast undan þeirri sjálfsblekkingu og leiða okkur heim í sanninn um að það eru endalausir möguleikar á því hvernig mannleg samfélög eru samsett.“

Tengill á vefútgáfu Fréttablaðsins 2. ágúst á Vísir.is (sjá bls. 40).

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2012, Róttæki sumarháskólinn 2012. Bookmark the permalink.

Comments are closed.