Myndir og umsagnir nemenda af námsstofum miðvikudags og fimmtudags

Hér fylgja nokkur af jákvæðum ummælum þátttakenda í námsstofum Róttæka sumarháskólans á miðvikudag og fimmtudag, auk svipmynda.

 • „Ýkt gaman. Áhugaverð greining og söguskoðun en umfram allt innblásið. Við getum þetta!“
 • „Algjör snilld. Mjög fræðandi.“
 • „Mjög áhugaverður fyrirlestur. Góðar spurningar, og vel svarað. Áhuginn það mikill að erfitt var að hætta.“
 • „Góð útskýring á gildiskenningu Marx (sagt af manneskju sem þekkti hana ekki fyrir) og góður tími gefinn fyrir umræður“
 • „Áhugavert, vel undirbúin og flottar glærur.“
 • „Athyglisverð framsetning hjá Helenu. Tókst mjög vel að fá fram umræðu meðal fundargesta en hélt fundinum vel við efnið“
 • „Gott og skemmtilegt. Mjög fróðlegt. Takk fyrir.“
 • „Mjög vel heppnað. Uppröðun stóla í hring skiptir miklu máli ef áheyrendur eiga að taka þátt“
 • „Frábær kynning. Hringformið virkaði mjög vel – fyrirlestur frummælandans og innlegg þátttakenda á víxl skapaði mjög jákvæðan kraft í fundinum og hjálpaði fólki að komast að sínum eigin niðurstöðum“
 • „Meira svona“
 • „Róttæki sumarháskólinn er snilld“

This entry was posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2012. Bookmark the permalink.

Comments are closed.