Ummæli og myndir frá laugardegi og sunnudegi

Mæting og stemning á Róttæka sumarháskólanum hefur verið til fyrirmyndar eins og sjá má af eftirfarandi myndum og ummælum þátttakenda:

 • „Mjög góð og aðgengileg kynning. Auðvelt að heimfæra á þær kringumstæður sem við þekkjum hér á landi. Hringformið frábært.“
 • „Mjög áhugaverð umræða um nýjar leiðir í verkalýðsbaráttu.“
 • „Mjög skemmtilegt og upplýsandi.“
 • „Bara frábært. Gott að hafa hópavinnu og fá að heyra mismunandi skoðanir“
 • „Afar fróðlegt, skemmtilegt og „innspírerandi“
 • „Umræðuramminn og brainstormið og hóparnir heppnuðust mjög vel“
 • „Frábært! Mjög gott að hafa umræður og að leggja grunn að mögulegum aðgerðum!“
 • „Þetta var frábært – hlakka til komandi aðgerða!“
 • „Skemmtilegt, fræðandi og hvetjandi“
 • „Áhugavert efni“
 • „Góður fyrirlestur og umræður. Áhugavert og mikilvægt málefni“
 • „Mjög áhugaverð málstofa, sannarlega róttæk og á erindi í róttækan sumarháskóla“

 

 

 

This entry was posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2012. Bookmark the permalink.

Comments are closed.