Rætt við Viðar í Síðdegisútvarpinu

Rætt var við Viðar Þorsteinsson, einn af umsjónarmönnum RóSu 2013, í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í dag. Hlusta má á þáttinn á vef RÚV á þessum tengli hér (opnast í nýjum glugga). Viðtalið fór fram í gegnum síma og er undir lok þáttarins. Greinilegt er að nýju aðgerðastofurnar vekja áhuga, og jafnvel smá taugaspenning …

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2013. Bookmark the permalink.

Comments are closed.