Jafnrétti ómögulegt innan kapítalisma – Nanna Hlín í Helgarblaði DV

Helgarblað DV 2.-6. ágúst birti stutta frétta um Róttæka sumarháskólann 2013 og ræddi þar við Nönnu Hlín Halldórsdóttur, einn af skipuleggjendum skólans. Í viðtalinu segir Nanna að „jafnrétti sé hreinlega ómögulegt innan um kapítalísk efnahagstengsl þar sem sumir einstaklingar geta hlotið nánast takmarkalausan arð af vinnu annarra.“ Nanna Hlín, sem sér um námsstofu um olíuvinnslu, bætir við: „Auk þess erum við að líta fjölmargar hrópandi staðreyndir sem sýna að þetta kerfi sé hreinlega að gera plánetuna óbyggilega.“

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013. Bookmark the permalink.

Comments are closed.