Rætt við Írisi, Hafdísi og Svandísi í Víðsjá

Svandís Anna Sigurðardóttir

 

 

 

 

Víðsjá, menningarþáttur Rásar 1 og 2, ræddi við Írisi Ellenberger, Hafdísi Erlu Hafsteinsdóttur og Svandísi Önnu Sigurðardóttur um hinsegin pólitík í tilefni af Gleðigöngunni og Hinsegin dögum sem fara fram nú um helgina. Íris, Hafdís og Svandís eru umsjónarkonur námsstofunnar Pallíettubyltingin.

Með því að smella á tengilinn hér að neðan má hlusta á þáttinn, sem útvarpað var föstudaginn 9. ágúst.

http://www.ruv.is/jafnrettismal/hinsegin

Fylgist áfram með dagskrá Víðsjár næstu daga!

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013. Bookmark the permalink.

Comments are closed.