Skápurinn endurskapaður: Svandís Anna í viðtalið á Vísir.is

Mynd tekin af Visir.is

Fréttamiðillinn Vísir.is ræddi við Svandísi Önnu Sigurðardóttur, eina af þremur umsjónarmanneskjum námsstofunnar Pallíettubyltingin: Hinsegin aktívismi á tímamótum. Í viðtalinu segir hún m.a.: „Ég vil gjarnan berjast gegn þessu kynjakerfi en þetta er flókið mál. Að lokum fær maður alltaf sömu spurninguna: Ertu samkynhneigð, eða ertu tvíkynhneigð? Ertu þá lesbía? Til er fólk sem er a-sexual, pan-sexual og fleira. Það er ekki mikið í umræðunni hér.“

Lesið viðtalið hér: http://www.visir.is/skapurinn-er-sifellt-endurskapadur/article/2013708109997

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013. Bookmark the permalink.

Comments are closed.