Víðsjá ræddi við Nönnu Hlín um Hungurleikana

Menningarþáttur Ríkisútvarpsins, Víðsjá, ræddi við Nönnu Hlín Halldórsdóttur um námsstofu hennar Valdabaráttan í Hungurleikunum. Viðtalið var sent út þriðjudaginn 13. ágúst.

Smellið á tengilinn hér að neðan til að komast á síðu RÚV þar sem hlusta má á viðtalið:

http://www.ruv.is/bokmenntir/valdabaratta-i-hungurleikjunum

Gleymið ekki að fylgjast með Víðsjá og öðrum miðlum til að fá forsmekk að fleiri komandi viðburðum á RóSu 2013!

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013. Bookmark the permalink.

Comments are closed.