Rætt við Nick Robinson í Víðsjá á upphafsdegi RóSu2013

Í dag, miðvikudaginn 14. ágúst – á þeim drottins degi sem RóSu 2013 hefst – ræddi menningarþátturinn Víðsjá við Nick Robinson, umsjónarmann námsstofunnar Radicalizing Food and Farming in Iceland. Hér er tengill á síðu RÚV þar sem hlusta má á þáttinn:

http://www.ruv.is/jafnrettismal/rottaek-faedupolitik

Munið að öll dagskrá RóSu er ókeypis, öllum opin og krefst ekki skráningar!

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013. Bookmark the permalink.

Comments are closed.