Rætt við Kristinn Má í Harmageddon á X-inu

Útvarpsþátturinn Harmageddon á útvarpsstöðinni X-ið ræddi við Kristinn Má Ársælsson að morgni fimmtudags 15. ágúst, en hann sér um námsstofuna Lýðræðisleg fyrirtæki og hagkerfið.

Viðtalið er stórfróðlegt! Smellið á tengilinn hér til að hlýða á:
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP20346

Gleymið svo ekki að öll dagskráin okkar er ókeypis, öllum opin, og krefst engrar skráningar!

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2013, Róttæki sumarháskólinn 2013. Bookmark the permalink.

One Response to Rætt við Kristinn Má í Harmageddon á X-inu

  1. Pingback: Illugi Jökulsson bloggar um umfjöllunarefni RóSu | Róttæki sumarháskólinn