Aðalfundur RóSu – fimmtudagskvöldið 26. september

Kæru róttæku félagar!

Fimmtudagskvöldið 26. september verður haldin aðalfundur Róttæka sumarháskólans 2013. Ætlunin er að halda róttæku starfi áfram í vetur! Skapa vettvang til að ræða, skilja, gera og skapa usla allt árið í kring!

Á aðalfundinum verður lagt fram og rætt hvernig skuli halda róttækum vettvangi úti í vetur. Þess að auki verður skapaður skipulagshópur RóSu og lagðar til róttækar umgengnis og/eða samskiptareglur RóSu.

Staður: ReykjavíkurAkademían.
Tími: 20:00.

Sjáumst hress!

(Facebook-viðburður hér: https://www.facebook.com/events/1376920925876721/ )

 

This entry was posted in Fréttir og tilkynningar. Bookmark the permalink.

Comments are closed.