Stefna og Sameiginleg gildi birt á heimasíðunni

Framkvæmdahópurinn sem hefur starfað síðan síðasta sumar er búinn að samþykkja Stefnu og Sameiginleg viðmið fyrir starfið framundan.

Endilega kíkið á þessi skjöl, sem eru í anda þess góða starfs sem unnið hefur verið í RóSu sumurin 2011, 2012 og 2013 – og sumarið 2014 verður þar enginn eftirbátur. Meira um það síðar.

Í framkvæmdahópnum sem undirbýr sumarið 2014 sitja Sólveig Anna Jónsdóttir, Nanna Hlín Halldórsdóttir, Íris Ellenberger, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Hildur Þóra Sigurðardóttir, Pontus Järvstad, Viðar Þorsteinsson og Áslaug Einarsdóttir.

This entry was posted in Fréttir og tilkynningar, Vetrardagskrá 2013-2014. Bookmark the permalink.

Comments are closed.