Sólveig Anna í viðtali við Morgunblaðið

Morgunblaðið birti í dag viðtal við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, meðlim í framkvæmdahópi Róttæka sumarháskólans og einn af fyrirlesurum okkar síðan sumarið 2012. Í viðtalinu segir Sólveig Anna meðal annars:

„Við viljum vera vettvangur fyrir líflegar umræður og leitast við að taka fyrir málefni sem hafa ekki verið „mainstream“. Það hefur satt best að segja ekki verið mikið rými fyrir róttæka og gagnrýna umræðu að undanförnu. Við viljum leggja okkar af mörkum til að breyta því. “

Viðtalið er á blaðsíðu 6 í blaðinu en hér má sjá úrklippu.

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2014, Róttæki sumarháskólinn 2014. Bookmark the permalink.

Comments are closed.