Nákvæmar tímasetningar komnar í hús

Allar námsstofur Róttæka sumarháskólans 2011 hafa nú fengið nákvæma tímasetningu og má sjá tímasetninguna neðst í lýsingu hverrar námsstofu, hér undir flipanum „Námsskrá“. Þar má einnig finna PDF-skjal með námskránni í heild og hafa tímasetningar þar líka verið uppfærðar.

This entry was posted in Fréttir og tilkynningar, Róttæki sumarháskólinn 2011. Bookmark the permalink.

Comments are closed.