RóSu í jafnréttisþætti Víðsjár

Í Víðsjá í dag, föstudaginn 8. ágúst, var rætt við Viðar Þorsteinsson og Nönnu Hlín Halldórsdóttur úr framkvæmdahóp RóSu um stefnu okkar og verkalýðsbaráttuþemað í ár. Þátturinn var helgaður jafnréttis- og mannréttindabaráttu í víðum skilningi. Einnig var rætt við annan framkvæmdahópsmeðlim, Írisi Ellenberger, um gagnrýni sem hún og fleiri settu fram í kjölfar Nordiskt Forum.

Hlustið á þáttinn í heild sinni hér:
http://www.ruv.is/jafnrettismal/bylting-i-betri-stofunni

This entry was posted in Fjölmiðlaumfjöllun 2014, Róttæki sumarháskólinn 2014. Bookmark the permalink.

Comments are closed.