Um umsjónarfólk námsstofa

Anna Karen Kolbeins er 22 ára, tveggja vegan barna móðir og aktivisti.

Atli Þór Fanndal er búsettur í Skotlandi þar sem hann starfar sem blaðamaður meðfram meistara-námi. Atli skrifar reglulega í Kvennablaðið, Man og Fréttatímann á Íslandi en hefur meðal annars skrifað fyrir BBC í Bretlandi, The Nation í Nígeríu og Der Freitag í Þýskalandi. Atli er meðlimur í Samtökunum ‘78 og hefur í gegnum tíðina skrifað um hinsegin baráttu og mál. Árið 2014 framleiddi hann ásamt Sigurði Júlíus Guðmyndssyni þættina Öfugmæli sem fjalla um hinsegin sögu, menningu og pólitík.

Benjamín Julian is a freelance foreign correspondent og academic volunteer. He visited Greece in the aftermath of the bailout referendum, and lived there this winter in some of the hotspots of refugee migration, volunteering and reporting on the ever-hardening line of European border politics.

Erna Líf er 25 ára skapandi skvísa, einnar kisu móðir og ástríðufullur aktívisti.

Fatima Hussaini is currently working at one of the schools associated with Hjallastefnan. She has been doing research on women’s and gender issues. She is active with No Borders in support of refugees.

Finnur Guðmundarson Olguson hefur látið sig umhverfisvernd og pólitík varða í langan tíma. Hann er hluti af Grugg-hópnum sem hefur látið í sér heyra varðandi loftslagsmál og meðal annars komið að skipulagningu Loftslagsgöngunnar 2014 og ’15, ásamt því að halda vinnustofu um olíuvinnslu á Íslandsmiðum í Róttæka sumarháskólanum árið 2013. Finnur vinnur við smíðar og nemur landfræði við Háskóla Íslands.

Hertha Richardt Úlfarsdóttir býr og starfar í Reykjavík. Hún hefur lokið MA námi í Kynjafræði og BA í ritlist með heimspeki sem aukafag frá Háskóla Íslands ásamt diploma í myndlist frá Myndlistaskólanum á Akureyri.

Jamie McQuilkin is an immigrant to Iceland, and after three years of living here still believes it is one of the countries with the greatest democratic potential in the Western world.

Mads Gilbert is a Norwegian physician, humanitarian, activist and politician for the Red Party. He has a broad range of experience from international humanitarian work, especially in locations where medical and political issues merge. Since the 1970s, he has been actively involved with solidarity work concerning Palestinians, and he has served as a doctor for several periods in the Palestinian territories and Lebanon for NORWAC. His 2009 book on the Gaza War, Eyes on Gaza, has been translated into several languages.

Paul Fontaine is a journalist and the news editor for The Reykjavík Grapevine. He has previously worked as a “runner” for AFP, has done production work for both radio and television, and continues to do occasional reporting for foreign media sources.

Pétur Stefánsson er nemandi í tölvunarfræði og mikill áhugamaður um anarkíska hugmyndafræði

Sanna Magdalena Mörtudóttir er mastersnemi í Mannfræði við Háskóla Íslands

Stefán Darri Þórsson er 21 árs handboltamaður og spila með mfl. Stjörnunnar. Búinn að vera vegan i 9 mánuði.

 

Leave a Reply