Um umsjónarfólk námsstofa

Adam Fishwick is a researcher and lecturer based at De Montfort University in the UK. He is interested in the different ways in which workers have organised and mobilised in Latin America throughout the twentieth and twenty-first centuries and the alternative forms of social, economic and political organisation this has produced.

Anna Marjankowska (1992) member of the board of Efling labour union, migrant, precarious worker, Polish author and culture producer, researcher of modern working conditions.

Arnór Steinn Ívarsson hefur lokið BA námi í félagsfræði með áherslu á fjölmiðlafræði. Áhugasvið hans innan félagsfræðinnar er notkun öfgahópa á samfélagsmiðlum, hlutverk samfélagsmiðla fyrir utan hið yfirlýsta markmið að tengja fólk saman, frávikshegðun og skilgreining á frávikshegðun í síðkapítalísku samfélagi.

Hjalti Hrafn Hafþórsson er heimspekingur, aktívisti, leikskólakennari og alhliða nörd. Hann unir náttúrunni og samfélaginu og leggur sig fram um að takast á við vandamál heimsins af bestu getu. Undanfarin ár hefur hann meðal annars starfað með Lýðræðisfélaginu Öldu, No Borders Iceland, og Róttæka Sumarháskólanum.

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir er MA nemi í listfræði, sjálfstætt starfandi sýningarstjóri og hefur að auki vakið athygli fyrir baráttu sína fyrir réttindum fatlaðs fólks. Hún er stofnandi grasrótarhátíðarinnar Plan-B Art Festival og hefur starfað fyrir List án landamæra, listahátíð sem leggur áherslu á menningarlega fjölbreytni og listsköpun fatlaðs fólks. Áhugi hennar liggur því bæði á sviði myndlistar og mannréttinda.

Ingibjörg Ruth Gulin lauk meistaragráðu við lagadeild HÍ og bar lokaritgerð hennar nafnið Kynbundið ofbeldi í nánum samböndum og þróun íslensks réttar í ljósi femínískra lagakenninga. Í námi sínu lagði Ingibjörg áherslu á refsirétt, mannréttindi, jafnrétti og bann við mismunun. Ingibjörg vinnur nú að samanburðarrannsókn hjá velferðarráðuneytinu varðandi jafnréttislöggjöf og stjórnsýslu jafnréttismála á Norðurlöndunum, Bretlandi og Kanada. Hún er hluti af starfshópi Auðar, femínistafélags laganema við Háskóla Íslands.

Jamie McQuilkin is a board member of Efling, and an immigrant to Iceland. He has worked in various industries including in restaurants, set-building, data analysis, playing music and lately in doing research on garbage. He is also a member of the international union, the IWW, and believes that democratic control over the economy is the solution to a lot of the world’s problems.

Nanna Hlín Halldórsdóttir er að ljúka doktorsnámi í heimspeki við Háskóla Íslands og hefur einnig starfað þar og víðar sem stundakennari. Fræðasvið hennar eru einkum femínísk heimspeki og gagnrýnin fræði en doktorsritgerð hennar fjallar um möguleika og takmarkanir hugmynda um berskjöldun við upphaf tuttugustu og fyrstu aldarinnar. Hún hefur einnig tekið þátt í ýmis konar hreyfingum, nú síðast barist fyrir kjörum nýrannsakenda sem og fyrir heilsu-jafnrétti fyrir langveikt fólk.

Nanna Hlín Halldórsdóttir is completing a PhD in philosophy at the University of Iceland and has worked there as a part-time teacher as well as in other places. Her field of speciality is feminist philosophy and critical theory and the topic of her doctoral dissertation is the possibilities and limitations of vulnerability at the beginning of the twentieth century. She has also participated in various movements, most recently for the conditions of early-career researchers as well as fighting for health equality for chronically ill people in Iceland.

Ole Sandberg is a PhD student in philosophy at HI. A long time anarchist activist. Originally from Denmark. Member of IWW in Iceland.

Pontus Järvstad is a history teacher and Phd student researching the history of anti-fascism. He is also a member of IWW and one of the organizers of Róttæki Sumarháskólinn.

Snorri Páll er lausamaður. Frá því í mars sl. hefur hann, ásamt fjölskyldu Hauks Hilmarssonar og vinum, leitað allra leiða til að komast að sannleikanum um afdrif hans.

Tómas Ævar Ólafsson lauk MA-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands og starfar sem verkamaður í Heimspekiverksmiðju. Hann er meðhöfundur þáttanna „Ekkert skiptir máli” sem skoða hið margbrotna hugtak Ekkert frá mörgum mismunandi hliðum og er á dagskrá ríkisútvarpsins í ágúst og september. Tómas einbeitir sér helst að frumspeki verðandinnar og búddískum fræðum.

Viðar Þorsteinsson hefur tekið þátt í starfi ýmissa félagshreyfinga síðan um árið 2000 og var einn af stofnendum Róttæka sumarháskólans. Hann starfar í dag í verkalýðshreyfingunni.

Leave a Reply