Um

Um Róttæka sumarháskólann

Róttæki sumarháskólinn leitast við að tengja saman róttækan aktívisma og hugmyndir.

Með róttækum aktívisma er átt við baráttuna fyrir efnahagslegu réttlæti, umhverfisvernd, femínisma, lýðræði og réttindum minnihlutahópa, svo dæmi séu nefnd.

Með hugmyndum er átt við hvers kyns mannlega hugsun, hvort sem hún er listræn, fræðileg, eða sprottin beint úr reynslu hversdagsins.

Róttæki sumarháskólinn var haldinn með feykigóðri aðsókn sumrin 2011, 2012, 2013, 2014 og skipulagning fyrir RóSu 2015 er í fullum gangi.

Skoðið stefnuna okkar og sameiginlegu viðmiðin okkar!

Við erum ínáanleg á netfanginu sumarhaskolinn@gmail.com

3 Responses to Um

 1. Pingback: Róstur » Róttæki sumarháskólinn

 2. Sigurður Björn Waage Björnsson says:

  Vona að ég geti fengið að vera með á námskeiðinu, hvenar er þetta á daginn?

 3. admin says:

  Sæll Sigurður Björn, ég svaraði þér í ímeili en annars er stundaskráin hér:
  http://sumarhaskolinn.perspiredbyiceland.com/?page_id=132
  Kveðja,
  Róttæki sumarháskólinn

Leave a Reply