Róttæka sumarútgáfan

Róttæka sumarútgáfan, útgáfuarmur Róttæka sumarháskólans, kynnir rafræna útgáfu bókarinnar Af marxisma í ritstjórn Viðars Þorsteinsson og Magnúsar Þórs Snæbjörnssonar.

Af marxisma kemur út í rafrænni, gjaldfrjálsri útgáfu og er öllum aðgengileg í gegnum niðurhal af heimasíðu Róttæka sumarháskólans hér.

Bókin kom upphaflega út hjá Nýhil árið 2009 sem hin sjötta í röð svokallaðra „Afbóka“.

Leave a Reply