Aðgengismál

Húsnæði okkar sumarið 2018 – Múltí Kúltí Barónsstíg 3, 101 Reykjavík – er með fullu aðgengi! Aðgengi fyrir fólk með hreyfihömlun er gott. Inngangur fyrir hjólastóla er innarlega hægra megin og salerni er aðgengilegt, þó án stuðningsgrindar.

Comments are closed.